Sagnheimar, byggðasafn ásamt Safnahúsi eru með margs konar verkefni í gangi á árinu sem tengist því að nú eru 100 ár frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Nú
Gestur okkar á næsta súpufundi, fimmtudaginn 12. febrúar kl. 12, er dr. Árni Björnsson þjóðháttafræðingur. Árni er vel þekktur fyrir rannsóknir sínar og frásagnir af siðum og þjóðtrú okkar Íslendinga.
Hér má sjá einn af dýrgripum Sagnheima, þennan einstaklega flotta sextant, sem er í sýningu á bryggjusvæðinu. Gripinn fól Berent Th. Sveinsson safninu til varðveislu árið 1991. Samkvæmt greiningu safnvarðar
Safnstjóri nýtur þeirra forréttinda þessa dagana að grúska í geymslum safnsins. Markmiðið er að draga upp fleiri muni og bæta á bryggjusvæðið eða skipta út fyrir aðra. Leit þessari fylgja oft
Í dag var í Pálsstofu Sagnheima stofnaður tíu manna bakvarðahópur Safnahúss og Sagnheima. Hópnum er ætlað að verða Kára Bjarnasyni forstöðumanni Safnahúss og Helgu Hallbergsdóttur safnstjóra Sagnheima til ráðgjafar varðandi menningarviðburði, söfnun
Georg víkingur kom í Sagnheima 10. janúar og upplýsti gesti hvernig það hefði verið að vera víkingur – fyrr og nú. Að lokum veitti hann verðlaun í myndasamkeppninni um Vilborgu
Sagnheimar þakka gestum og velunnurum fyrir samveruna á árinu 2014 og óskar þeim velfarnaðar á nýju ári! Síðasta ár var mjög viðburðaríkt í Safnahúsi en alls voru skráðir 45 viðburðir og sýningar.