Byggðasöfn á Íslandi – Sagnheimar

Byggðasöfn á Íslandi – Sagnheimar

Á vegum Rannsóknaseturs í safnafræðum við Háskóla Íslands er komin út bókin Byggðasöfn á Íslandi. Bókin er sýnisbók um starfsemi 14 byggðasafna á Íslandi. Tilgangur útgáfunnar er að vekja athygli

Sigríður Lára fjallkona Vestmannaeyja 2015

Sigríður Lára fjallkona Vestmannaeyja 2015

Sigríður Lára Garðarsdóttir var fjallkona Eyjamanna í ár. Hátíðarávarp sitt ,,Íslendingaljóð 1944″ eftir Jóhannes úr Kötlum flutti hún bæði í Hraunbúðum og íþróttahúsinu – en hátíðahöldin voru flutt inn vegna

Sagnheimar – 17. júní 2015

Sagnheimar – 17. júní 2015

Sú hefð að fjallkona flytji landsmönnum hátíðarljóð á 17. júní hefur tíðkast hér á landi frá árinu 1947. Að vanda mun fulltrúi Sagnheima, byggðasafns sjá um að skrýða fjallkonu okkar Eyjamanna. Fjallkona okkar í