Haustdagskrá Safnahúss

Haustdagskrá Safnahúss

Haust- og vetrardagskrá er í fullum undirbúningi í Safnahúsi. Við byrjum nú á sunnudag, 28. ágúst kl. 14 í Einarsstofu með dagskránni Með Eyjar í hjarta og hjartað í Eyjum.

Goslok 2016 í Sagnheimum

Goslok 2016 í Sagnheimum

Á goslokum árið 2010 hóf Jóhanna Ýr Jónsdóttir, þá safnstjóri Sagnheima, að safna frásögum gesta af upplifun sinni af gosnóttinni er rúmlega fimmþúsund íbúar Vestmannaeyja þurftu að flýja hús sín

Fjallkona Eyjamanna 2016

Fjallkona Eyjamanna 2016

Fjallkona okkar Eyjamanna í ár var Dröfn Haraldsdóttir. Hátíðarljóð sitt, Íslands börn eftir Jóhannes úr Kötlum, flutti hún á Hraunbúðum um morguninn, síðan á norrænu kvenfélagsþingi í Akóges og loks á Stakkagerðistúní

Forsetarnir í Einarsstofu

Forsetarnir í Einarsstofu

Í Einarsstofu eru nú myndir af öllum forsetum íslenska lýðveldisins ásamt Jóni Sigurðssyni, sem var í forystu Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni. Afmælisdagur hans, 17. júní, er stofndagur íslenska lýðveldisins. Við hverja