Til hamingju með daginn sjómenn!

Til hamingju með daginn sjómenn!

Við óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingu með daginn!  Í tilefni dagsins er ókeypis inn á Sagnheima, byggðasafn., kl. 10-17. Í Einarsstofu er afmælissýning Gylfa Ægissonar sem lýkur í

Safnadagurinn, 18. maí 2016

Safnadagurinn, 18. maí 2016

Í ár verður íslenski safnadagurinn haldinn á sama degi og sá alþjóðlegi, þ.e. 18. maí næstkomandi. Markmiðið með deginum er að kynna og efla faglegt safnastarf á Íslandi og vekja

Safnahús í dymbil- og páskaviku 2016

Safnahús í dymbil- og páskaviku 2016

Opið verður í Sagnheimum, byggðasafni á skírdag og laugardag fyrir páska kl. 13-16.  Í Einarsstofu er ljósmyndasýning Stefáns Hauks Jóhannessonar Úkraína: Átök og andstæður opin á sama tíma og safnið.

Björgvinsbeltið í Sagnheimum

Björgvinsbeltið í Sagnheimum

Í febrúar kom Björgvin Sigurjónsson (Kúti á Háeyri) skipstjóri  með nokkur Björgvinsbelti á mismunandi þróunarstigum ásamt heimildum og teikningum og færði Sagnheimum, byggðasafni til varðveislu. Björgvinsbeltið, sem er hugarsmíði Björgvins, er