Ási í Bæ hefði orðið 100 ára 27. febrúar sl. og hefur þess víða verið minnst. Sighvatur Jónsson var með frábæran þátt í RÚV í dag en 1. maí var einmitt dánardagur Ása. Í dagskrá Sighvatar má m.a. heyra brot úr dagskrá sem haldin var á afmælisdaginn í Safnahúsinu, svo og frá tónleikunum í Hörpu.
Hér má heyra þátt Sighvats:
http://www.ruv.is/sarpurinn/eg-thrai-heimaslod/01052014-0