Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24. apríl, verður opið í Sagnheimum, byggðasafni frá kl. 13-16.
Við sýnum mynd Heiðars Marteinssonar Gosið og uppbyggingin í Vestmannaeyjum kl. 13 og 14 og lundamynd Páls Steingrímssonar Litli bróðir í norðri kl. 15.