Í framhaldi af sýningu á verkum Ragnars Engilbertssonar sýnum við nú valdar myndir úr eigu Vestmannaeyjabæjar eftir föður Ragnars, Engilbert Gíslason.
Engilbert var með ástsælustu listamanna Vestmannaeyja og braut blað í sögu myndlistar hér í Eyjum og víðar.