Þessir fræknu kappar komu í heimsókn á safnið í lok apríl og glöddu safnstjóra með ýmsum fróðleik.
Allir eiga karlarnir það sameiginlegt að vera með e-a tengingu til Eyja og flestir þeirra hafa búið þar og starfað áratugum saman þó að þeir búi nú á fastalandinu.