Í dag var fyrrverandi starfsfólki Safnahúss boðið í afmæliskaffi í Ingólfsstofu. Um 25 manns mættu og rifjuðu upp gamla minningar. Á skjá í afgreiðslu bókasafns rúlluðu gamlar myndir úr leik og starfi í Safnahúsi.
Á meðfylgjandi mynd má sjá Jónu Björg Guðmundsdóttur skjalavörð, sem okkur telst til að hafi lengstan starfsaldur í Safnahúsi af þeim sem þar nú starfa.