Ritnefnd bókar með verkum Árna Árnasonar símritara fundaði í Einarsstofu í dag. Verið er að leggja lokahönd á ritverkið sem koma á út 13. október nk. og því fer hver að verða síðastur að koma með leiðréttingar og athugasemdir.
Á veggjum Einarsstofu er nú sýningin Bókaveröld barnanna, þar sem grunnskólabörn lýsa uppáhaldsbók sinni með myndum og texta.