Í dag kl. 17 opnar ljósmyndasýning Sísíar Högnadóttur Valkyrjur í Einarsstofu. Á sýningunni má sjá um 200 ljósmyndir af Eyjakonum í leik og starfi. Sýningin er opin alla daga á opnunartímum Safnahúss frá kl. 10-17 til 14. maí. Allir hjartanlega velkomnir.
Ljósmyndasýning í Einarsstofu
