Ljósmyndasýning Kristins Benediktssonar: Frá miðum til markaða, sem opna átti nú á föstudag frestast því miður vegna veikinda Kristins. Í stað þess verða í Einarsstofu um sjómannahelgina myndir úr lista- og ljósmyndasafni Vestmannaeyja sem tengjast sjómennsku.