Látinn er Páll Steingrímsson, kvikmyndatökumaður, listamaður, kennari og lífskúnstner. Minningin um Pál lifir áfram í þeim fjölmörgu myndum sem hann hefur gert og í hugum þeirra sem honum kynntust. Takk fyrir allt kæri vinur!
Meðfylgjandi mynd var tekinn í Sagnheimum 25. júlí sl. er Pál forsýndi nýjastu mynd sína Frá Heimaey á heimsenda á 86. afmælisdegi sínum.