Nú er Jólakötturinn í vondum málum! Grýla frétti að hann væri hálftrúlofaður læðu á Brimhólabrautinni og henti honum út. Getið þið hjálpað aumingja kisa að finna hluti í Sagnheimum til að búa sér nýtt heimili?
Frítt fyrir fullorðna í fylgd með börnum.