Vestmannaeyingar og gestir þeirra fagna þjóðhátíð dagana 3. – 6. ágúst.
Opnunartími Sagnheima, byggðasafns breytist því um helgina sem hér segir:
Föstudagur: kl. 13-15
Laugardagur og sunnudagur: lokað
Mánudagur: kl. 13 – 15.
Opnað er fyrir hópa eftir samkomulagi, sími 698 2412.
Lokað er á öðrum söfnum Safnahúss frá föstudegi til og með mánudags.
Gleðilega þjóðhátíð!