Eitt af því sem unnið hefur verið að í vetur er að fá þýddar heimasíður Sagnheima og Sæheima. Textar eru nú óðum að birtast á heimasíðum safnanna. Þeir sem komu að verkinu eru:
Enska: Margo Renner
Þýska: Ruth Zohlen og Renate Illge
Franska: Bergþór Bjarnason