Fréttir 2013 Sagnheimar – sumaropnun – sýnum gosmyndina Eldeyjan tvisvar á dag15. maí, 20130 Likes Sumaropnunartími er nú hafinn í Sagnheimum. Opið er alla daga vikunnar frá kl. 11-17. Daglega klukkan 14 og 16 er sýnd mynd Ernst Kettlers, Ásgeirs Long og Páls Steingrímssonar Eldeyjan á ensku með þýskum texta (27 mínútur).