Um áttatíu manns komu í Sagnheima og hlustuðu á Margréti Láru Viðarsdóttur á konudaginn, 21. febrúar. Fyrirlesturinn var liður í fyrirlestrarröðinni Saga og súpa í Sagnheimum. Hér má sjá lista yfir viðburði Sagnheima og Safnahúss árið 2015, alls 37 – og eru þá ekki taldir með ljósmyndadagarnir sem eru vikulega í Ingólfsstofu á veturna og heimsóknirnar í Hraunbúðir.
Sjá nánar hér:
http://sagnheimar.is/is/page/vidburdir