Gull úr eigu bæjarbúa í Einarsstofu

Gull úr eigu bæjarbúa í Einarsstofu

Undanfarna tvo laugardaga hafa í Einarsstofu verið sýnd myndlist úr eigu bæjarbúa. Heimamenn hafa lánað listasafninu myndir af veggjum sínum til að fleiri megi njóta. Verkin eru margvísleg og margar

Eldeyjan sýnd í Sagnheimum í sumar

Eldeyjan sýnd í Sagnheimum í sumar

Eldeyjan, ,,Days of destruction” mynd Ernst Kettlers, Páls Steingrímssonar og Ásgeirs Long verður sýnd í Sagnheimum í sumar. Myndin hlaut gullverðlaun sem besta heimildarmyndin á kvikmyndahátíð í Atlanda í Bandaríkjunum

Kapteinn Kohl snýr aftur?

Kapteinn Kohl snýr aftur?

Margt spennandi er framundan í Sagnheimum – og undirbúningur á fullu undir kyrrlátu yfirborði. Á sumardaginn fyrsta eru 160 ár liðin frá því að sá merki maður Kapteinn Kohl var