Nú 1. október hefst vetrarstarfið í Sagnheimum. Hugað er að innra starfi safnsins, námskeiðahaldi, skráningu muna og frágangi, dagskrár vetrarins skipulagðar, tekið á móti skólahópum og farið yfir hvað má
Á morgun fimmtudag gefst okkur einstakt tækifæri til að hlusta á Róbert Guðfinnsson athafnamann fjalla um uppbygginguna á Siglufirði og ný atvinnutækifæri: ,,Gamli Síldarbærinn Siglufjörður er að ganga í endurnýjun
Sunnudaginn 6. september minnumst við merkra kvenna í Safnahúsi Vestmannaeyja. Við byrjum uppi í kirkjugarði kl. 13:30 og síðan tekur við dagskrá í Einarsstofu kl. 14:30 Að henni lokinni opnar
Í Einarsstofu er nú í skápum sýningin Úr fórum kvenna sem er samstarfsverkefni skjalasafns, ljósmyndasafns og byggðasafns. Með sýningunni vill starfsfólk Safnahúss hvetja fólk til að muna eftir söfnunum ef
Á vegum Rannsóknaseturs í safnafræðum við Háskóla Íslands er komin út bókin Byggðasöfn á Íslandi. Bókin er sýnisbók um starfsemi 14 byggðasafna á Íslandi. Tilgangur útgáfunnar er að vekja athygli
Fisktrönur við Safnahúsið okkar vekja alltaf nokkra athygli gesta ekki síst erlendra ferðamanna. Langa ehf hefur undanfarin ár lagt til fiskinn og minna okkur þar með á þessa aldagömlu aðferð
19. júní sl. var opnuð sýningin Tvær sterkar í Listasafni Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum. Um er að ræða sýningu á verkum tveggja kvenna Júlíönu Sveinsdóttur (1889-1966) og hinnar færeysku Ruthar Smith (1913-1958).
Breytingar eru á opnunartímum Sagnheima og Safnahúss um þjóðhátíð, 31.júlí – 3. ágúst. Opið verður á föstudag og mánudag kl. 10-17 Lokað á laugardag og sunnudag. Myndlistarsýning Steinunnar Einarsdóttur í
Í júlímánuði minnumst við þess að 388 ár eru frá Tyrkjaráninu. Um goslok var eftirminnilegur flutningur Steinunnar Jóhannesdóttur, rithöfundar og leikkonu á Örlagasögu Hallgríms og Guðríðar á bryggjusvæði safnsins og