Sagnheimar – sumaropnun 2017

Sagnheimar – sumaropnun 2017

Frá 1. maí til 30 september er opið daglega í Sagnheimum frá kl. 10-17. Búast má við breyttum opnunartíma um Þjóðhátíð og verður það auglýst sérstaklega. Minnum einnig á Safnapassann sem

Sagnheimar á þorranum

Sagnheimar á þorranum

Safnfræðsla til nemenda á öllum skólastigum er mikilvægur hluti í starfi Sagnheima. Þorrinn er tilvalinn til að fræðast um hvernig lífið var í gamla daga fyrir daga hamborgara og pizzu

Saga netagerðar í Eyjum

Saga netagerðar í Eyjum

Mikilvægur hluti af starfsemi Sagnheima er að safna saman og rannsaka sögu Vestmannaeyja, hvort sem það snertir atvinnusögu eða þætti daglegs lífs. Nú er starfshópur sem skipaður er netagerðarmönnum fyrr

Jólakveðja úr Sagnheimum

Jólakveðja úr Sagnheimum

Við óskum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Þökkum skemmtilegar samverustundir á árinu og horfum spennt til nýrra verkefna á næsta ári! Sagnheimar,  byggðasafn verður opið 28.-30. desember kl.