Ein af þeim gersemum sem okkur hafa borist undanfarnar vikur er þessi skemmtilegi ,,bíómiði”. Hann virðist vera úr e-s konar málmi, 3 x 3 cm og á honum stendur ,,Vestmannaeyja
Sunnudaginn 17. júlí voru 384 ár liðin frá Tyrkjaráni. Sagnheimar í samstarfi við Sögusetur 1627 buðu upp á sýningu heimildarmyndarinnar Hvítir þrælar og muslímskir sjóræningjar, sem sýnd var í danska
Ný sýning var opnuð í Sagnheimum í dag. Sögð er saga þeirra 400 mormóna sem fóru frá Íslandi til Utah 1854-1914 en um 200 Vestmannaeyingar voru í þeim hópi. Sýning
Í dag opnuðu Sagnheimar, Byggðasafn á ný eftir gagngerar breytingar. Megináherslan er lögð á sérkenni eyjanna, s.s. fiskveiðar, úteyjarlíf, þjóðhátíð, Tyrkjarán og Herfylkinguna sem og annað sem viðkemur sögu eyjanna.