Fréttir í 40 ár – í Einarsstofu Safnahúss

Fréttir í 40 ár – í Einarsstofu Safnahúss

Laugardaginn 28. júní kl. 13:30 fagna Fréttir 40 ára afmæli sínu. Af því tilefni verður opnaður netaðgangur að öllum blöðum Frétta sem Haraldur Halldórsson starfsmaður Safnahúss hefur skannað. Einnig verða opnaðar

Saga og súpa í Sagnheimum 19. júní kl. 12

Saga og súpa í Sagnheimum 19. júní kl. 12

Spennandi súpufundur verður hjá okkur í Sagnheimum á kvenréttindadaginn 19. júní kl. 12. Gunnhildur Hrólfsdóttir rithöfundur og sagnfræðingur kynnir óútkomna bók sína Þær þráðinn spunnu en hún fjallar um konur

Sóley Guðmundsdóttir fjallkonan 2014

Sóley Guðmundsdóttir fjallkonan 2014

Sóley Guðmundsdóttir er fjallkonan okkar í dag. Hún klæðist bláum kyrtli úr eigu Sagnheima sem Ólöf Waage saumaði og ber koffur og stokkabelti með sprota úr eigu Ásdísar Johnsen, einnig

17. júní í Sagnheimum, byggðasafni

17. júní í Sagnheimum, byggðasafni

Sagnheimar fagna 70 ára afmæli lýðveldisins á 17. júní á hefðbundinn hátt.   Fjallkonan Sóley Guðmundsdóttir flytur hátíðarljóð á Hraunbúðum kl. 10:30 og á Stakkagerðistúni  á eftir hátíðarræðunni kl. 14. Í