Sunnlensk söfn og fyrirtæki kynna nú ýmsar gersemar sem leynast í fjórðungnum. Nú um helgina eru eftirfarandi viðburðir í eða í samstarfi við Safnahús: Vöruhúsið, föstud. 28. mars kl. 17:
Guðrún Hildur Rosenkjær hjá Annríki hefur verið með námskeið hér í Eyjum undanfarnar vikur í í þjóðbúningasaum. Hún leit við í geymslum Sagnheima um helgina og sá þar margan dýrgripinn.
Dagana 28. mars – 6. apríl standa ýmis söfn, fyrirtæki og stofnanir á Suðurlandi fyrir kynningarátaki á margvíslegum forvitnilegum gersemum sem leynast á Suðurlandi. Safnahúsið tekur virkan þátt í átakinu
Frábær þátttaka og stemming var í Einarsstofu í gær er 100 ára afmælis Ása í Bæ var minnst. Dagskránni lauk með því að Gunnlaugur Ástgeirsson söng Undrahattinn við undirspil Eyvindar
Á fæðingardegi Ása í Bæ, 27. febrúar, kl. 17, bjóðum við upp á dagskrá í Einarsstofu þar sem áherslan er lögð á rithöfundinn Ása. Gunnlaugur Ástgeirsson fjallar um föður sinn,
Aðventistar minnast þess að nú eru liðin 90 ár frá stofnun safnaðarins í Eyjum. Sett hefur verið upp myndarleg sýning í Höllinni sem opin er kl. 10-22 til 16. febrúar
Allflestir eru sammála um að Safnahúsið okkar er orðið hið glæsilegasta þó að alltaf megi laga og betrumbæta. Nokkuð hefur borið á að gestir og ferðamenn hafi kvartað undan lélegri
Líf og fjör var í Safnahúsi Vestmannaeyja í morgun þegar um 60 nemendur ásamt kennurum og leiðbeinendum úr Víkinni komu í heimsókn. Eftir að hafa skoðað spennandi veröld bókasafnsins var
Myndasýning og blaðaúrklippur sem voru á vegg í Pálsstofu og sagði frá Eldeyjarför vaskra Eyjamanna 1971 og 1982 hefur nú verið tekin niður. Sýningin var hluti af dagskrá sem flutt
Byggðasafnið væri ekki til nema fyrir velvilja bæjarbúa sem eru duglegir að koma með gamla muni til varðveislu og hjálpa þannig til við að viðhalda sögunni. Oft er það einmitt