Fjallkona Vestmannaeyja 2017

Fjallkona Vestmannaeyja 2017

Fjallkonan okkar í ár var Svanhildur Eiríksdóttir og flutti hún hátíðarljóð sitt, Ísland eftir Jökul Jörgensen, bæði á Hraunbúðum og á Stakkagerðistúni. Fjölmargir koma að því að búa fjallkonuna úr

17. júní 2017 í Safnahúsi Vestmannaeyja

17. júní 2017 í Safnahúsi Vestmannaeyja

Við hvetjum alla til að klæðast þjóðbúningi sínum á þjóðhátíðardaginn 17. júní.Fjallkonan okkar í ár er Svanhildur Eiríksdóttir og mun fulltrúi Sagnheima sjá um að skrýða hana eins og undanfarin ár.

Sjómannadagurinn 2017

Sjómannadagurinn 2017

Við óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn! Ókeypis er inn á safnið í dag í tilefni dagsins, opið kl. 10-17. Minnum einnig á sýningu Gunnars Júlíussonar og

Sagnheimar – sumaropnun 2017

Sagnheimar – sumaropnun 2017

Frá 1. maí til 30 september er opið daglega í Sagnheimum frá kl. 10-17. Búast má við breyttum opnunartíma um Þjóðhátíð og verður það auglýst sérstaklega. Minnum einnig á Safnapassann sem