Föstudaginn 23. mars opnar Sigurgeir Jóhannsson (Siggi Jóa kokkur) málverkasýningu er stendur til mánaðarmóta. Af því tilefni verður listamaðurinn á staðnum á föstudeginum kl. 13-17 og um helgina, bæði laugardag og sunnudag kl. 13-17.
Viðburðir í Einarsstofu um komandi helgi
