Páll Steingrímsson – kvikmyndaveisla

Páll Steingrímsson – kvikmyndaveisla

Næstu fjóra laugardaga verða sýndar valdar myndir úr frábæru heimildamyndasafni Páls Steingrímssonar. Myndirnar verða sýndar klukkan 13:30 og 14:30.   21.janúar 5000 óboðnir gestir. Heimaeyjargosið 28. janúar Tvö eyjasamfélög í

Jólakötturinn á ferli?

Jólakötturinn á ferli?

Sagnheimar eru opnir um aðventuna á laugardögum kl. 13-16. Jólaratleikur fyrir börnin. Ókeypis fyrir börn 2 fyrir 1 fullorðinn.   Minnum á aðventusýningu Safnahúss í Einarsstofu.

Aðventan í Safnahúsinu

Aðventan í Safnahúsinu

Sagnheimar, Skjalasafn,Bókasafn og Listasafn hafa sett upp sameiginlega aðventusýningu í Einarsstofu. Málverk Gísla Þorsteinssonar prýða veggi og jólaguðspjallið er í mismunandi Biblíuútgáfum í skápum.   Skjalasafn og Sagnheimar drógu fram

Skólaheimsóknir

Skólaheimsóknir

Töluvert hefur verið um skólaheimsóknir í Sagnheima í vetur. Grunnskólanemendum hefur verið boðið upp á ratleiki um safnið sem byggja á sögu Vestmannaeyja og þeim munum sem eru á safninu.

Hádegiserindi Hafró í Sagnheimum

Hádegiserindi Hafró í Sagnheimum

Hafrannsóknarstofnun er með opið hádegiserindi í dag í Sagnheimum. Guðmundur Jóhann Óskarsson fiskifræðingur fjallar um sýkingu í íslenskri sumargotssíld.   Allir hjartanlega velkomnir.   Mynd fengin að láni frá Eyjafréttum.

Safnahelgin 4.-6. nóvember

Safnahelgin 4.-6. nóvember

Mikið var um að vera um helgina í öllu Safnahúsinu. Í Sagnheimum var sett upp sýning til minningar um Oddgeir Kristjánsson, tónskáld, sem hefði orðið 100 ára 16. nóv. nk.

Varðskipið Þór

Varðskipið Þór

Í dag kom Þór, nýtt og glæsilegt varðskip Landhelgisgæslunnar, til Vestmannaeyja. Þór var smíðaður í Chile og voru Vestmannaeyjar fyrsti viðkomustaður hans hér á landi. Er það vel við hæfi

Hádegiserindi í Sagnheimum

Hádegiserindi í Sagnheimum

Þekkingarsetur Vestmannaeyja ákvað að bjóða reglulega í vetur upp á hádegiserindi og bjóða gestum einnig upp á súpu. Sagnheimar riðu á vaðið föstudaginn 14. október. Safnstjórar Sagnheima og Sæheima voru

Haraldarvaka

Haraldarvaka

Sunnudaginn 2. október var aldarafmælis Haraldar Guðnasonar bókavarðar og fræðimanns minnst í Einarsstofu. Dagskráin var samstarfsverkefni starfsmanna Safnahúss og Söguseturs 1627 og var hluti af röð menningarviðburða í Safnahúsi sem