Kapteinn Kohl og börnin

Kapteinn Kohl og börnin

Krakkar sem verið hafa á námskeiði hjá leikfélaginu sýndu í dag stuttan leikþátt í Einarsstofu. Leikritið fjallaði um Kaptein Kohl, danska sýslumanninn sem kom til Eyja árið 1853 og stofnaði

17. júní í Safnahúsi

17. júní í Safnahúsi

Í dag opnaði í Einarsstofu sýningin Bókaveröld barnanna. Þar lýsa börn í Grunnskóla Vestmannaeyja uppáhaldsbók sinni með orðum og myndum. Sýningin verður opin í tvær vikur.   Í Sagnheimum, byggðasafni

Safnahúsið og Sagnheimar um sjómannahelgina

Safnahúsið og Sagnheimar um sjómannahelgina

Safnahúsið og Sagnheimar taka þátt í sjómannadagsgleðinni 1.-3. júní 2012. Ljósmyndasýning Kristins Benediktssonar, Frá miðum til markaða, opnar kl. 16 1. júní í Einarsstofu og dagskrá verður í Sagnheimum, byggðasafni,

Eyjalykill – safnalykill

Eyjalykill – safnalykill

Söfnin í Vestmannaeyjum og sundlaugin bjóða nú upp á sérstakan Eyjalykil, sem nálgast má í söfnunum og sundlauginni. Einstaklingslykill kostar 2.000 kr. og fjölskyldulykill (hjón með börn) kostar kr. 4.200.

Breytingar á bryggjusvæði Sagnheima

Breytingar á bryggjusvæði Sagnheima

Formannavísur eru merkilegar heimildir um formenn fyrri alda og útgerðarhætti og eru jafnvel taldir séríslenskt fyrirbæri. Nú má í Sagnheimum heyra Ragnar Óskarsson lesa vísur Magnúsar Magnússonar frá1765 og Sigurðar

Sumaropnun í Sagnheimum 12. mai

Sumaropnun í Sagnheimum 12. mai

Undirbúningur sumaropnunar er nú á fullu.  Góður gestur kemur frá Síldaminjasafni Íslands á Siglufirði, Rósa Margrét Húnadóttir þjóðfræðingur, og fjallar um sjómannalög í erindi sínu ,,Draumur hins djarfa manns: frá