Goslok í Safnahúsi Vestmannaeyja

Goslok í Safnahúsi Vestmannaeyja

Safnahúsið tekur virkan þátt í goslokahátíðinni. í Einarsstofu opnar sýning á föstudag kl. 16:30 á vegum norska sendiráðsins. Þar er rifjuð upp Noregsferð barna og unglinga frá Vestmannaeyjum í boði

19. júní í Sagnheimum – dagskrá

19. júní í Sagnheimum – dagskrá

Boðið verður upp á súpu og stuttan hádegisfyrirlestur í Sagnheimum á kvenréttindadaginn 19. júní. Dagskrá: 12:00 Súpa og brauð 12:15 Sigrún Þorsteinsdóttir húsmóðir flytur erindið ,,Allir geta breytt viðhorfum sínum”,

17. júní í Safnahúsi Vestmannaeyja

17. júní í Safnahúsi Vestmannaeyja

í Einarsstofu er nú sýning frá Ljósmyndasafninu. Auk mynda af forsetum lýðveldisins má þar m.a. sjá stórskemmtilegar ljósmyndir úr forsetaheimsókn Sveins Björnssonar forseta til Vestmannaeyja 12. ágúst 1944. Fjallkona Vestmannaeyinga